Hótel/Gistiheimili
 
 
Þvottur
Við sækjum og sendum, þvoum og straujum allan þinn þvott. Rúmföt, handklæði, eldhúsfatnað, þvott fyrir gesti o.fl.
 
Þrif og þvottur - allt á einum stað
 Við sjáum um þrif og þvott og því getum við boðið uppá heildarlausn. Fólk frá okkur kemur með þvott, sér um að þrífa herbergin eða íbúðirnar og gera tilbúna fyrir gesti. Við tökum svo óhreinann þvott með okkur til baka. Heildarlausn sem viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með.
 
Leiga á líni
Við leigjum lín til gistiheimila og hótela. Þú þarft EKKI að spá í rýrnun, birgðahaldi eða ónýtu líni. Þú þarft EKKI að binda mikla fjármuni í kaupum á líni. Í þessu erum við sérfræðingar, leyfðu okkur að sjá um línið frá A-Ö.
 
Sækjum og sendum 365 daga á ári
Sendu okkur fyrirspurnir eða ósk um verðtilboð á svanhvit@svanhvit.is